Björg Eiríksdóttir
 
Í verkum mínum hef ég notað miðla eins og málverk, vídeó, teikningu og textíl. Viðfangsefnin eru oftast tengd líkama manneskjunnar, skynjun og náttúru og í verkunum má finna langan tíma, lagskiptingu, munstur og nálægð.


CV
Arkív
Instagram

Hafa samband
Björg Eiríksdóttir

Vinnur með málverk, teikningu, textíl eða vídeó. Viðfangsefnið er oftast tengt líkama manneskjunnar og innra lífi, og samskiptum hennar við umhverfið í gegnum skynjun. Vinnan í miðilinn er í fyrirrúmi og í verkunum má oft finna langan tíma, lagskiptingu, munstur og nálægð. 


CV
Arkív
Instagram

Hafa samband
 



Ferilskrá


Björg var í meistaranámi við myndlistardeild Portóháskóla veturinn 2020-21, hún lauk MA í listkennslu frá HA vorið 2017, diploma í myndlist frá Myndlistarskólanum á Akureyri 2003 og Bed frá KHÍ 1991. Hún starfar við myndlist samhliða kennslu myndlistargreina við VMA og listkennslugreina við LHÍ. Hún hefur haldið 12 einkasýningar m.a. í Listasafninu á Akureyri og  tekið þátt í fjölda samsýninga, m.a. einnig í Listasafninu. Hún hlaut starfslaun Akureyrarbæjar 2018-19.

Einkasýningar

2024 Skynið fyllir vitund. Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi
2024 Fjölröddun. Skriðuklaustur, Fljótsdalur
2022 Fjölröddun – Blóm. Hof, Akureyri
2021 Landsleg. Mjólkurbúðin, Akureyri
2019-2020 Fjölröddun. Listasafnið á Akureyri
2018 Hand- og sjónverk. Mjólkurbúðin, Akureyri
2016 Ég sé mig sjáandi. Bókasafn Háskólans á Akureyri
2014-2015 Ráðhúsið á Akureyri
2012 Artótek, Borgarbókasafn Reykjavíkur
2010 Verk handa. Stóllinn, Akureyri
2008 Líkami – miðlína – farvegur. Jónas Viðar Gallery, Akureyri
2007 Myndir á vegg. Café Karólína, Akureyri
2005 Inni. Svartfugl og Hvítspói, Akureyri
2002 Bókasafn Háskólans á Akureyri

Valdar samsýningar

2023 Jarðefni ásamt Sigrúnu Birnu Sigtryggsdóttur. Mjólkurbúð, Akureyri
2022 Heimalingar, Samsýning Myndlistarfélagsins. Dyngjan. Eyjafjarðarsveit
2022 Vídeójanúar. Mjólkurbúðin, Akureyri
2021 Ljósin í bænum, Fjölröddun. Listasafnið á Akureyri
2021 Sopas de Cavalo Cansado. FBAUP, Portó, Portúgal
2017 Sumar. Listasafnið á Akureyri
2015 Að bjarga heiminum. Verksmiðjan á Hjalteyri
2015 Haust. Listasafnið á Akureyri
2012 Allt + og Textílbomba. Amtsbókasafnið á Akureyri og yfir Listagili
2011 Ásamt Hönnu Hlíf Bjarnadóttur. Ketilhús, Akureyri
2011 Svífandi skúlptúrar í skóstærð. Samsýning Myndlistarfélagsins.
Hof, Akureyri.
2009-2010 Sjálfsmyndir. Sýningarröð Súpunnar; Bragginn, Öxarfirði, Salur myndlistarfélagsins, Akureyri, salur nemendafélags LHÍ, Reykjavík
2009 Artótek, Kristín Svava Tómasdóttir valdi verkin. Borgarbókasafn Reykjavíkur
2008 Flétta. Ásamt Önnu Maríu Guðmann og Sveinu Björk Jóhannesdóttur. Ketilhús, Akureyri
2004 María mey. Samsýningar Súpunnar. Safnaðarheimili Akureyrarkirkj og Bragginn, Öxarfirði

Nám

2020-2021 Háskólinn í Portó, Myndlistardeild, FBAUP, meistaranám, málverk.
2011-2017 Háskólinn á Akureyri, Kennaradeild, almennt meistaranám, listkennsla.
2014-2015 Listaháskóli Íslands, Listkennsludeild, listrannsókn I og II
1998-2003 Myndlistaskólinn á Akureyri, Fagurlistadeild, diploma
1997-1998 Myndlistarskólinn á Akureyri, fornám
1988-1991 Kennaraháskóli Íslands, B.Ed.

Starfslaun

2018-2019 Akureyrarbær

Verk í opinberri eigu

Listasafnið á Akureyri

Störf tengd myndlist

2003-            Kennsla við listnámsbraut VMA, myndlistargreinar
2020-2022 Stundakennsla, námskeið í námsefnisgerð við Listkennsludeild LHÍ
2019 Fyrirlestur, árleg ráðstefna LHÍ, Hugarflug; Ég sé mig sjáandi:
Hvernig mótaðist námsefni í teikningu í gegnum starfenda og listrannsókn.
2019 Ég sé með teikningu, námsefni gefið út af Menntamálastofnun
2014 og 2015 Stundakennsla, teikning HA
2015 Listamannaskipti í Williston á vegum The North Dakota Council on the Arts
2011 Stjórn uppsetningar sýningar Textílfélags Íslands, Hof, Ketilhús, Mjólkurbúð, Akureyri
2006-2007 Umsjón með gestavinnustofu Gilfélagsins


Solo exhibitions

2024 Sensing the felt sense. Textile museum, Blönduós
2024 Polyphony. Skriðuklaustur, Skriðdalur
2022 Polyphony – Flowers. Hof, Culture House, Akureyri
2021 Withinecosystem. Akureyri Artists Association Gallery
2019-2020 Polyphony. Akureyri Art Museum
2018 Work of hands and sight. Akureyri Artists Association Gallery
2016 I See Myself Seeing. University of Akureyri Library
2014-2015 Akureyri Town Hall
2012 Artótek, Reykjavík City Library
2010 Work of hands. Stóllinn Gallery, Akureyri
2008 Body – Midline – Pathway. Jónas Viðar Gallery, Akureyri
2007 Pictures on a Wall. Café Karólína, Akureyri
2005 Inside. Svartfugl og Hvítspói Gallery, Akureyri
2002 University of Akureyri Library

Selected group exhibitions

2023 Soil with Sigrún Birna Sigtryggsdóttir, Akureyri Artists Association Gallery
2022 Housebound Lamb, Members of the Akureyri Artists Association, Eyjafjarðarsveit
2022 Videojanuary. Akureyri Artists Association Gallery
2021 The Lights of the Town, Polyphony outside. Akureyri Art Museum
2021 Sopas de Cavalo Cansado. FBAUP, Porto, Portúgal
2017 Summer. Akureyri Art Museum
2015 To Save the World. Verksmiðjan Hjalteyri
2015 Autumn. Akureyri Art Museum
2012 Everything + og Textilebomb. Akureyri Library and over the Art Street
2011 With Hanna Hlíf Bjarnadóttir. Ketilhús, Akureyri
2011 Flying Shoesize Sculptures. Members of the Akureyri Artists Association,
Hof Culture house, Akureyri.
2009-2010 Self Images. Members of the Soup; Bragginn, Öxarfjörður, Akureyri Artists Association Gallery, Iceland University of the Arts students Gallery, Reykjavík
2009 Artótek, Kristín Svava Tómasdóttir poet chose the works .Reykjavík City Library
2008 Braid. With Anna María Guðmann og Sveina Björk Jóhannesdóttir. Ketilhús, Akureyri
2004 Virgin Mary. Members of the Soup. Akureyri Congregation Hall and Bragginn, Öxarfjörður

Education

2020-2021 Faculty of Fine Arts Porto University, Master in Fine Arts, Painting
2011-2017 University of Akureyri, M.A. in the field of Art Educational Science
2014-2015 Iceland University of the Arts, two courses in Art Research
1998-2003 Akureyri School of Visual Arts,Diploma
1997-1998 Akureyri School of Visual Arts, Preparational studies
1988-1991 The Iceland University of Education, B.Ed.

Grants

2018-2019 Akureyri Municipality

Occupations related to visual arts

2003-           Teacher, Akureyri Comprehensive College, Visual art department
2020-2022 Part time teacher, Iceland University of the Arts, Arts Education
2019 Lecturer at Hugarflug; annual research conference at the Iceland University of the Arts, I See Myself Seeing: How educational material in drawing was developed through action- and art-research
2014 og 2015 Part time teacher in drawing, University of Akureyri, Education
2015 North Dakota Council on the Arts Artist Exchange Programme
2011 Exhibition supervisor for The Icelandic Textile Association in three exhibition places in Akureyri
2006-2007 Recidency supervisor for the Gil Society, Akureyri

Work in Public Collections

Akureyri Art Museum