Björg Eiríksdóttir
 
Í verkum mínum hef ég notað miðla eins og málverk, vídeó, teikningu og textíl. Viðfangsefnin eru oftast tengd líkama manneskjunnar, skynjun og náttúru og í verkunum má finna langan tíma, lagskiptingu, munstur og nálægð.


CV
Arkív
Instagram

Hafa samband
Björg Eiríksdóttir

Vinnur með málverk, teikningu, textíl eða vídeó. Viðfangsefnið er oftast tengt líkama manneskjunnar og innra lífi, og samskiptum hennar við umhverfið í gegnum skynjun. Vinnan í miðilinn er í fyrirrúmi og í verkunum má oft finna langan tíma, lagskiptingu, munstur og nálægð. 


CV
Arkív
Instagram

Hafa samband
 
Listasafnið á Akureyri, 2017

Samsýning norðlenskra myndlistarmanna.

Við vinkonurnar spjölluðum oft um drauma á daglegri leið okkar í skólann í gamla daga. Í verkinu má sjá tákn fyrir göturnar sem við gengum; Beykilund, Grenilund, Skógarlund, Mýrarveg og Hrafnagilsstræti.

Me and my friend often talked about dreams on our daily walk to school when we
were teenagers. In the work you can see symbols for the streets we walked.