Björg Eiríksdóttir
 
Í verkum mínum hef ég notað miðla eins og málverk, vídeó, teikningu og textíl. Viðfangsefnin eru oftast tengd líkama manneskjunnar, skynjun og náttúru og í verkunum má finna langan tíma, lagskiptingu, munstur og nálægð.


CV
Arkív
Instagram

Hafa samband
Björg Eiríksdóttir

Vinnur með málverk, teikningu, textíl eða vídeó. Viðfangsefnið er oftast tengt líkama manneskjunnar og innra lífi, og samskiptum hennar við umhverfið í gegnum skynjun. Vinnan í miðilinn er í fyrirrúmi og í verkunum má oft finna langan tíma, lagskiptingu, munstur og nálægð. 


CV
Arkív
Instagram

Hafa samband
 
Hand- og sjónverk

„Efnið og það sem ég horfi á segir mér hvað skal gera.“

Munstur, lagskipting og samskiptin við verkin í vinnuferlinu eru í fyrirrúmi. Munstrin er meðal annars unnin út frá fornum útsaumi, hekluðum dúkum, dýrindis mat, og eigin teikningum. Spunnið er við þessi stef með efni, þræði og þrykki í mörgum lögum. Hand- og sjónverkin fela í sér langan tíma.

These textiles focus on patterns, layers and communication with the media. The patterns are inspired by ancient embroidery, crochet cloths, delicious food, and my ow drawings. I improvise around these themes with fabric, threads and prints in layers. Th works contain a lot of time.
Mjólkurbúðin Akureyri. 2018.