Björg Eiríksdóttir
 
Í verkum mínum hef ég notað miðla eins og málverk, vídeó, teikningu og textíl. Viðfangsefnin eru oftast tengd líkama manneskjunnar, skynjun og náttúru og í verkunum má finna langan tíma, lagskiptingu, munstur og nálægð.


CV
Arkív
Instagram

Hafa samband
Björg Eiríksdóttir

Vinnur með málverk, teikningu, textíl eða vídeó. Viðfangsefnið er oftast tengt líkama manneskjunnar og innra lífi, og samskiptum hennar við umhverfið í gegnum skynjun. Vinnan í miðilinn er í fyrirrúmi og í verkunum má oft finna langan tíma, lagskiptingu, munstur og nálægð. 


CV
Arkív
Instagram

Hafa samband
 
Listasafnið á Akureyri, 2015

Samsýning norðlenskra listamanna.

Við æskuvinkonurnar vorum samferða í skólann alla daga, líka heim í hádeginu. Við spjölluðum mikið saman og oft um drauma. Við skrifuðum þessar setningar hvor um sig: Hvað dreymdi þig? og Veistu hvað mig dreymdi? Ég þrykkti setningarnar á veifur og hengdi upp meðfram gönguleið okkar.

Seinna hengdi ég þær á snúru í Listigarðinum.