Björg Eiríksdóttir
 
Í verkum mínum hef ég notað miðla eins og málverk, vídeó, teikningu og textíl. Viðfangsefnin eru oftast tengd líkama manneskjunnar, skynjun og náttúru og í verkunum má finna langan tíma, lagskiptingu, munstur og nálægð.


CV
Arkív
Instagram

Hafa samband
Björg Eiríksdóttir

Vinnur með málverk, teikningu, textíl eða vídeó. Viðfangsefnið er oftast tengt líkama manneskjunnar og innra lífi, og samskiptum hennar við umhverfið í gegnum skynjun. Vinnan í miðilinn er í fyrirrúmi og í verkunum má oft finna langan tíma, lagskiptingu, munstur og nálægð. 


CV
Arkív
Instagram

Hafa samband
 
Jarðefni

Getum við líkamlegar vitundarverur skynjað órjúfanleg tengsl okkar við umhverfið, við vistkerfi sem við erum háð og getum ekki lifað án? Líkt og þegar við vorum fóstur í móðurkviði fljótandi um í legvatni sem hluti af náttúru, sem náttúra, sem jarðefni?





Mjólkurbúðin Akureyri, 2023