Björg Eiríksdóttir
 
Í verkum mínum hef ég notað miðla eins og málverk, vídeó, teikningu og textíl. Viðfangsefnin eru oftast tengd líkama manneskjunnar, skynjun og náttúru og í verkunum má finna langan tíma, lagskiptingu, munstur og nálægð.


CV
Arkív
Instagram

Hafa samband
Björg Eiríksdóttir

Vinnur með málverk, teikningu, textíl eða vídeó. Viðfangsefnið er oftast tengt líkama manneskjunnar og innra lífi, og samskiptum hennar við umhverfið í gegnum skynjun. Vinnan í miðilinn er í fyrirrúmi og í verkunum má oft finna langan tíma, lagskiptingu, munstur og nálægð. 


CV
Arkív
Instagram

Hafa samband
 
Skynið fyllir vitund

Heimilisiðnaðarsafnið
— Textile museum
1. júní — 31. ágúst 
2024 


2023



2021



2019–2020








2008


2005

Ég sé með teikningu

Námsefnið Ég sé með teikningu er afrakstur meistaraprófsrannsóknar á sviði myndlistarkennslu við HA. Námsefninu er ætlað að efla nemendur í teikningu og sköpun og gera þá hæfa til að teikna eftir fyrirmyndum og eigin ímyndum, svo þeir geti lýst þeim raunveruleika sem þeir skynja og sett eigin sjónræna hugsun fram á frumlegan hátt í tengslum við eigin markmið.
2019



Samsýningar
Group Exhibitions


2019
2017

2015


2009-2010

2008